Fyrstu AirBNB gestir okkar koma um helgina og ég er núna að þrífa utan af rúminu.. Sængurnar, koddana, sængurverin og koddaverin :) Við erum sem sagt að leigja út gestaherbergið til ferðamanna. Auðvitað fyrir fjölskyldu og vini er frítt að koma og gista hjá okkur! Ég vona að t.d. Sólveig og Edda geti komið í heimsókn til mín á þessu ári, í sumar kannski ? Sjálf kem ég til Íslands í Apríl.
Thursday, February 27, 2014
LKL lummur
Innihald: egg, rjómi, möndlumjöl, husk, vanilludropar, kanill, salt
Uppskrift:
Uppskrift:
2 egg
sletta af rjóma
3 dl möndlumjól
1 msk husk
1 msk vanilludropar
1 msk kanill
1 klípa salt
Aðferð: setjið allt í skál, hrærið saman og látið bíða í 5 mín til að láta huskið þykkja deigið.
Teskeið kókosolía á pönnuna, ausið deiginu á pönnuna og steikið í 2 mín á hvorri hlið.
Ég notaði súkkulaði sósuna frá Walden Farms á og hellti smá rjóma yfir, einnig er gott að þeyta rjóma með.
Teskeið kókosolía á pönnuna, ausið deiginu á pönnuna og steikið í 2 mín á hvorri hlið.
Ég notaði súkkulaði sósuna frá Walden Farms á og hellti smá rjóma yfir, einnig er gott að þeyta rjóma með.
Njótið!
Subscribe to:
Posts (Atom)